SUMARHÚSALANDIÐ
Hér gefur að líta sumarhúsasvæðið
Öldubyggð.
Öldubyggð er í landi Svínavatns
í Grímsnesi, Árnessýslu.
Sumarhúsasvæðið er mjög gróðursælt
og auðvelt að rækta í því.
Auðugt er af berjum á sumrin í landinu.
Lóðirnar eru vel rúmgóðar.
Kalt vatn og rafmagn er á svæðinu.
meira
hér
SVÆÐI
1 OG 2
Nú eru svæði 1 tilbúð og
er verið að vinna í að gera vegi
og setja vatn á svæði 2.
Inn í teikningu á landinu, er mikið
svæði gefið í Útivistarsvæði
þannig að gott pláss er á milli
svæðahluta...
meira
hér
STUTT Í ALLA ÞJÓNUSTU
Verslanir, útivist margir markverðir staðir.
Verslun og kaffihús er á Minniborg en
þar er hægt að fá flest allar
vörur.
Sundlaugar er á Laugarvatni 12 km og Aratungu
15km og Selfossi 28 km
Einnig eru margir markverðir staðir í
nágrenninu sem og útivistarsvæði...
meira
hér
|